Ef ÉG Má de A Moti Sol

Letra da musica Ef ÉG Má de A Moti Sol

Ef ÉG Má
Ef ÉG Má

Ef ég ætti einhver orð
Ef ég gæti fundið einhver ráð
Ég horf´á dagana þeir líða hjá
Mig dreymir um þig

Allt sem skiptir máli virðist vefjast fyrir mér
Veruleikinn horfinn á braut
Það er ekkert annað sem ég þarfnast nú
Þú ert allt sem ég vil

Ef ég má, mun ég koma
Ef þú vilt kem ég til þín
Hvert sem ég fer og hvar sem ég er
Þú ert allt sem ég vil

Ef þú fengist útí búð
Ég myndi safna fyrir þér
Ég horf´á stjörnurnar þær hrapa ein og ein
Mér finnst lífið fjara út

Ef ég má, mun ég koma
Ef þú vilt kem ég til þín
Hvert sem ég fer og hvar sem ég er
Þú ert allt sem ég vil .

vídeo incorreto?